Dómaranámskeið sem verður haldið í íþróttahúsinu í Neskaupstað miðvikudaginn 2. nóvember nk.
Skráning og greiðsla fer fram á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/bli/namskeid/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTM0ODY=?productOptions=Q2x1YlNlcnZpY2VQcm9kdWN0OjMyNzc2
Dagskrá lítur út á þessa leið:
16.30 – Kynning
16.35 – Leikreglur í blaki kaflar 1-3
17.20 – Hlé
17.30 – Leikreglur kaflar 4-6
18.15 – Hlé
18.25 – Leikreglur kaflar 7 og 8
19.10 – Matarhlé
19.40 – Leikskýrsla í blaki og verklegt
20.00 – Verklegt í sal
21.00 – Lokapróf (60 mín max)
Kennari er Sævar Már Guðmundsson
Þetta námskeið veitir héraðsdómararéttindi til að dæma í deildarkeppni á Íslandi.
Skráning lokar 31.okt og þurfa að vera amk. 5 þátttakendur til að námskeiðið verði haldið 🙂