Fundargerðir 2007-2008

Sjö stjórnarfundir bókaðir á starfsárinu. Eftir frækinn sigur í EM Smáþjóða kvenna í maí 2007 var liðið skráð til leiks í Evrópukeppni landsliða, mætti Makedóníu í fyrstu umferð og fóru báðir leikir fram ytra. Liðið komst ekki áfram í keppninni en var reynslunni ríkari.