Fundargerðir 2012-2013

Haldnir voru 8 stjórnarfundir á starfsárinu. BLÍ varð 40 ára gamalt 11. nóvember 2012 og var veisla haldin í íþróttamiðstöðinni í Laugardal þar sem 11 fyrrum formenn BLÍ voru titlaðir Heiðursformenn. Landsliðin tóku þátt í undankeppni HM í fyrsta sinn í maí 2013 og héldu rakleiðis á Smáþjóðaleikana í Luxemborg.