Fundargerðir 2011-2012

Alls voru 6 fundir haldnir á starfsárinu. Landsliðin fóru á Smáþjóðaleikana í Liechtenstein í lok maí 2011 en þá fór 35 manna hópur í 4 landsliðum. ÍSÍ fagnaði 100 ára afmæli á árinu 2012.