Hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri

Um helgina fara fram hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri þar sem hátt í 90 þátttakendur mæta og taka þátt í metnaðarfullri dagskrá á vegum BLÍ. Í fyrsta skipti heldur BLÍ úti hæfileikabúðum á tveimur stöðum á landinu með einungis tveggja vikna milli bili. Aðsóknin hefur verið frábær og uppselt í báðar búðir út frá þeim fjöldatakmörkunum sem við búum við um þessar mundir.

Hér að neðan er hægt að sjá dagskrá helgarinnar en Burkhard Disch, afreksstjóri BLÍ, skipuleggjandi hæfileikabúða BLÍ. Þar sem hann er ekki á landinu sem stendur þá er blakdeild KA honum innan handar og heldur utan um búðirnar á Akureyri.

Samhliða hæfileikabúðunum æfir einnig U19 kvennalandslið Íslands um helgina en þær eru að undirbúa sig fyrir þátttöku í SCA móti U19 liða á Laugarvatni um aðra helgi. Þar keppir íslenska liðið við lið Færeyja, Möltu og Gíbraltar. Æfingabúðir U19 liðsins um helgina fara fram á Húsavík og eru unnar í samstarfi með forsvarsmönnum blakdeildar Völsungs.

Dagskrá helgarinnar – Hæfileikabúðir BLÍ

Friday, 27.08.2021 
17.00 – 17.30Arrival of participants Camp KA, Dalsbraut 1, 600 Akureyri, IslandKA
17.30 – 18.00Checkin, Introduction camp shirt, picture of group and individual.KA
18.00 – 18.15WarmupKA + 2.hall
18.15 – 20.30Tryouts – Building 6 Level Groups with 12 to 15KA + 2.hall
20.30End Camp 
  Saturday, 28.08.2021 
09.15Arrival CampKA + 2 hall
09.30 – 09.45WarmupKA + 2 hall
09.45 – 11.30Session 1KA + 2 hall
12.00Lunch Camp 
14.00 – 14.15Warm upKA + 2 hall
14.15 – 16.00Session 2KA + 2 hall
16.00 – 16.15BreakKA + 2 hall
16.15 – 17.45Little Games // TournamentKA + 2 hall
18.00End CampKA + 2. Hall
  Sunday, 29.08.2021 
09.15Arrival CampKA + 2 hall
09.30 – 09.45WarmupKA + 2 hall
09.45 – 11.30Session 3KA + 2 hall
12.00Lunch Camp 
14.00 – 14.15Warm upKA + 2 hall
14.15 – 16.00Session 4KA + 2 hall
16.00 – 16.15BreakKA + 2 hall
16.15 – 17.45Little Games // TournamentKA + 2 hall
18.00End Camp Dalsbraut 1, 600 Akureyri, Island