Íslandsmót neðri deilda – mótsstaðir tímabilið 2020-2021

Búið er að ákveða hvaða félög muni halda helgarmót neðri deilda fyrir komandi tímabil.

Helgarmót 1 / 31. okt – 1. nóvember
BF – 2.d.karla + 3.d. kvenna
Völsungur – 3.d. karla
Álftanes – 2.d kvenna
HK – 4.d. + 5.d. + 6.d. kvenna

Helgarmót 2 / 9. – 10. janúar
Fylkir – 2.d. karla
Rimar – 3.d. karla
Álftanes – 2.d. kvenna + 5.d. kvenna
KA – 3.d. kvenna + 6.d. kvenna
Hrunamenn – 4.d. kvenna

Helgarmót 3 / 27.- 28. mars
HK – 2.d. karla + 3.d. karla
Afturelding – 2.d.+ 3.d. + 4.d. + 5.d. + 6.d. kvenna

ATH!
Vegna samkomutakmarkanna þá gæti þurft að finna nýjar dagsetningar fyrir helgarmótin og geta því mótsstaðir breyst ef núverandi mótsstaðir eru ekki með laus hús til afnota undir helgarmót.

Ef stefnir í langa frestun og fyrsta helgarmót fer ekki fram á tilsettum tíma þá er líklegast að fyrsta helgarmót verði leikið í janúar á þeim stöðum sem fengu úthlutuðum deildum í janúar. Sem sagt, mótsstaðir halda sér þó svo að tilfærsla sé á helgarmótunum.