Íslandsmót yngri flokka að Varmá

Um helgina fer fram Íslandsmót yngri flokka að Varmá. Um er að ræða keppni í U16, U14 og U12 aldursflokkum.

Til að fylgjast með stöðu mála þá er hér slóð inn á mótakerfi yngri flokka:

https://bli-2019-status.herokuapp.com/champ/categories