KA varð deildarmeistari Mizunodeildar kvenna eftir 3-1 sigur á Þrótti Nes um helgina. Þetta er annar deildarmeistaratitill KA en sá fyrsti kom árið 2005.
KA endar deildarkeppnina með 49 stig af 54 mögulegum eftir leiki helgarinnar og er því með heimavallarrétt þegar í úrslitakeppnina er komið, en hún hefst 31. mars.
Blaksamband Íslands óskar KA innilega til hamingju með deildarmeistaratitilinn 201