Landslið Íslands

Upplýsingar fyrir landsliðsfólk

WADA listi 2023

Ungmenni í Landsliðsferðum

Hvað þarf að hafa með (er breytilegt á milli ferða)

  • Íslenskt vegabréf í gildi í 6 mánuði eftir að ferð lýkur
  • Evrópskt sjúkratryggingarkort
  • Leyfisbréf til ferðalags undirritað af foreldrum ef yngri en 18 ára

Hægt er að sækja um leyfisbréf frá skóla með því að senda póst á bli@bli.is

Umsókn í afrekssjóð vegna ferðalaga og uppihalds innanlands vegna landsliðsæfinga.

Skjal um styrki í hverju bæjarfélagi.

Ef leikmenn eru undir 18 ára þarf að fylla út þetta form svo að iðkandi geti ferðast með hóp án foreldra.

Fagteymi landsliðanna

Sjúkraþjálfarar

Liðsstjórar

Landslið Íslands (júlí 2022- maí 2023)

A landslið kvenna

Þjálfari: Borja Gonzales og Egill Þorri Arnarson

Síðustu verkefni: Undankeppni Evrópumótsins 2023 í ágúst og septmeber 2022
Verkefni framundan: Silver League sumarið 2023

A landsið karla

Þjálfari: Santiago Garcia Domench og Tamas Kaposi

Síðustu verkefni: Undankeppni Evrópumótsins 2023 í ágúst og septmeber 2022
Verkefni framundan: Silver League sumarið 2023

U19 landslið kvenna

Þjálfari: Borja Gonzales og Gígja Guðnadóttir

Síðustu verkefni: NEVZA í Rovaniemi, Finnlandi í október 2022
Árangur: 5. sæti
Verkefni framundan:

U17 landslið kvenna

Þjálfari: Miguel Mateo Castrillo og Ramses Ballesteros

Síðustu verkefni: NEVZA í Ikast, Danmörku í október 2022
Árangur: 3. sæti
Verkefni framundan:

U17 landslið karla

Þjálfari: Oscar Fernandez Celis og Bjarki Benediktsson

Síðustu verkefni: NEVZA í Rovaniemi, Finnlandi í október 2022
Árangur: 6. sæti
Verkefni framundan: