Miguel Mateo Castrillo, þjálfari U19 kvennaliðsins og Borja Gonzales Vicente, þjálfari U19 karlaliðsins hafa valið í landsliðsforvalshóp fyrir NEVZA mót sem haldið verður í Rovaniemi, Finnlandi 26.-28.október nk.
Aðeins eru á lista leikmenn fædirr 2005 og 2006 en þjálfarar munu fylgjast með leikmönnum úr U17 hópum og kalla inn eftir þörfum á næstu æfingahelgi á Húsavík 20.-22. október.
| Nafn | Fæðingarár | Félag |
| Arnar Jacobsen | 2006 | Þróttur Nes |
| Benedikt Stefánsson | 2006 | Vestri |
| Einar Leó Erlendsson | 2006 | Þróttur Nes |
| Friðrik Björn Friðriksson | 2006 | HK |
| Hákon Ari Heimisson | 2006 | Vestri |
| Hreinn Kári Ólafsson | 2005 | Völsungur |
| Jakob Kristjánsson | 2006 | Þróttur Nes |
| Jason Helgi Hallgrímsson | 2005 | HK |
| Jóhann Karl Sigfússon | 2005 | Völsungur |
| Jökull Jóhannsson | 2006 | HK |
| Óðinn Þór Helgason | 2008 | Þróttur Nes |
| Pétur Örn Sigurðsson | 2006 | Vestri |
| Sigurður Helgi Brynjúlfsson | 2006 | Völsungur |
| Sigurður Kári Harðarson | 2006 | Hamar |
| Stanislaw Anikej | 2006 | Vestri |
| Sverrir Bjarki Svavarsson | 2006 | Vestri |
| Tómas Davidsson | 2006 | HK |
| Vilji Dagur Davíðsson | 2006 | Þróttur Nes |
| Nafn | Fæðingarár | Félag |
| Amalía Pálsdóttir Zoega | 2006 | HK |
| Bryndís Arna Guðmundsdóttir | 2006 | HK |
| Dóróthea Huld Aðils Sigurðardóttir | 2006 | Afturelding |
| Elín Eyþóra Sverrisdóttir | 2006 | HK |
| Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir | 2005 | Völsungur |
| Helena Einarsdóttir | 2006 | HK |
| Ingibjörg Ásdís Heimisdóttir | 2005 | Þróttur Nes |
| Isabella Ósk Stefánsdóttir | 2006 | HK |
| Isabella Rink | 2006 | Afturelding |
| Kistey Marín Hallsdóttir | 2005 | Völsungur |
| Lilja Kristín Ágústsdóttir | 2006 | KA |
| Lilja Rut Kristjánsdóttir | 2006 | KA |
| Sigrún Anna Bjarnadóttir | 2005 | Völsungur |
| Sigrún Marta Jónsdóttir | 2005 | Völsungur |
| Þórhildur Lilja Einarsdóttir | 2006 | KA |