Landsliðsforval U19

Miguel Mateo Castrillo, þjálfari U19 kvennaliðsins og Borja Gonzales Vicente, þjálfari U19 karlaliðsins hafa valið í landsliðsforvalshóp fyrir NEVZA mót sem haldið verður í Rovaniemi, Finnlandi 26.-28.október nk.

Aðeins eru á lista leikmenn fædirr 2005 og 2006 en þjálfarar munu fylgjast með leikmönnum úr U17 hópum og kalla inn eftir þörfum á næstu æfingahelgi á Húsavík 20.-22. október.

NafnFæðingarárFélag
Arnar Jacobsen2006Þróttur Nes
Benedikt Stefánsson2006Vestri
Einar Leó Erlendsson2006Þróttur Nes
Friðrik Björn Friðriksson2006HK
Hákon Ari Heimisson2006Vestri
Hreinn Kári Ólafsson2005Völsungur
Jakob Kristjánsson2006Þróttur Nes
Jason Helgi Hallgrímsson2005HK
Jóhann Karl Sigfússon2005Völsungur
Jökull Jóhannsson2006HK
Óðinn Þór Helgason2008Þróttur Nes
Pétur Örn Sigurðsson2006Vestri
Sigurður Helgi Brynjúlfsson2006Völsungur
Sigurður Kári Harðarson2006Hamar
Stanislaw Anikej2006Vestri
Sverrir Bjarki Svavarsson2006Vestri
Tómas Davidsson2006HK
Vilji Dagur Davíðsson2006Þróttur Nes
NafnFæðingarárFélag
Amalía Pálsdóttir Zoega2006HK
Bryndís Arna Guðmundsdóttir2006HK
Dóróthea Huld Aðils Sigurðardóttir2006Afturelding
Elín Eyþóra Sverrisdóttir2006HK
Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir2005Völsungur
Helena Einarsdóttir2006HK
Ingibjörg Ásdís Heimisdóttir2005Þróttur Nes
Isabella Ósk Stefánsdóttir2006HK
Isabella Rink2006Afturelding
Kistey Marín Hallsdóttir2005Völsungur
Lilja Kristín Ágústsdóttir2006KA
Lilja Rut Kristjánsdóttir2006KA
Sigrún Anna Bjarnadóttir2005Völsungur
Sigrún Marta Jónsdóttir2005Völsungur
Þórhildur Lilja Einarsdóttir2006KA