Lokahópar U19 á NEVZA 2023

Þjálfarar U19 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 26.-30. október.

Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn:

NafnYearClub
Arnar Jacobsen2006Þróttur Nes
Aron Bjarki Kristjánsson2007Völsungur
Hákon Ari Heimisson2006Vestri
Hreinn Kári Ólafsson2005Völsungur
Benedikt Stefánsson2006Vestri
Jökull Jóhannsson2006HK
Pétur Örn Sigurðsson2006Vestri
Sigurður Helgi Brynjúlfsson2006Völsungur
Sigurður Kári Harðarson2006Hamar
Stanislaw Anikej2006Vestri
Sverrir Bjarki Svavarsson2006Vestri
Tómas Davidsson2006HK

Stelpuhópurinn telur eftirfarandi leikmenn:

NameYearClub
Auður Pétursdóttir2008KA
Dóróthea Huld Aðils Sigurðardóttir2006Afturelding
Elín Eyþóra Sverrisdóttir2006HK
Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir2005Völsungur
Helena Einarsdóttir2006HK
Hrefna Ágústa Marinósdóttir2008Þróttur Nes
Isabella Ósk Stefánsdóttir2006HK
Isabella Rink2006Afturelding
Kristey Marín Hallsdóttir2005Völsungur
Lilja Kristín Ágústsdóttir2006KA
Lilja Rut Kristjánsdóttir2006KA
Sigrún Marta Jónsdóttir2005Völsungur

Við óskum þessum leikmönnum innilega tilhamingju ásamt öllum þeim sem tóku þátt í undirbúningsverkefninu á einn eða annan þátt.

Leikmenn og foreldrar í lokahóp munu fá pósta með ferðatilhögun og fleiru í kvöld.