Lið ársins í úrvalsdeildum karla og kvenna 2022-2023

Lið ársins ásamt stigahæstu, bestu og efnilegustu leikmönnum tímabilsins í inniblakinu var tilkynnt á fyrsta stigamóti sumarsins í strandblaki.

Úrvalslið kvenna:
Kantar: Nikkia J. Benitez og Helena Kristín Gunnarsdóttir
Miðjur: Shelby M. Pullins og Valdís Unnur Einarsdóttir
Uppspilari: Jóna Margrét Arnarsdóttir
Díó: Michelle Traini
Frelsingi: Valdís Kapitola Þorvarðardóttir
Þjálfari: Bryan Silva

Besti leikmaður kvenna: Helena Kristín Gunnarsdóttir
Stigahæst í sókn: Michelle Traini
Stigahæst í hávörn: Valdís Unnur Einarsdóttir
Stigahsæt í uppgjöf: Jóna Margrét Arnarsdóttir
Sigahæst alls: Michelle Traini
Efnilegasti leikmaður kvenna: Kristey Marín Hallsdóttir

Úrvalslið karla:
Kantar: Dorian Poinc og Franco Nikolás Molina
Miðjur: Gísli Marteinn Baldvinsson og Hafsteinn Valdimarsson
Uppspilari: Zdravko Kamenov
Díó: Miguel Mateo Castrillo
Frelsingi: Ragnar Ingi Axelsson
Þjálfari: Juan Manuel Escalona

Besti leikmaður karla: Miguel Mateo Castrillo
Sigahæstur í sókn: Miguel Mateo Castrillo
Stigahæstur í hávörn: Gísli Marteinn Baldvinsson
Sigahæstur í uppgjöf: Franco Nikolás Molina
Sigahæstur alls: Miguel Mateo Castrillo
Efnilegasti leikmaður karla: Sverrir Bjarki Svavarsson

Besti dómari í úrvalsdeildum: Sævar Már Guðmundsson