Þjálfarar U19 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 26.-30. október.
Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn:
| Nafn | Year | Club |
| Arnar Jacobsen | 2006 | Þróttur Nes |
| Aron Bjarki Kristjánsson | 2007 | Völsungur |
| Hákon Ari Heimisson | 2006 | Vestri |
| Hreinn Kári Ólafsson | 2005 | Völsungur |
| Benedikt Stefánsson | 2006 | Vestri |
| Jökull Jóhannsson | 2006 | HK |
| Pétur Örn Sigurðsson | 2006 | Vestri |
| Sigurður Helgi Brynjúlfsson | 2006 | Völsungur |
| Sigurður Kári Harðarson | 2006 | Hamar |
| Stanislaw Anikej | 2006 | Vestri |
| Sverrir Bjarki Svavarsson | 2006 | Vestri |
| Tómas Davidsson | 2006 | HK |
Stelpuhópurinn telur eftirfarandi leikmenn:
| Name | Year | Club |
| Auður Pétursdóttir | 2008 | KA |
| Dóróthea Huld Aðils Sigurðardóttir | 2006 | Afturelding |
| Elín Eyþóra Sverrisdóttir | 2006 | HK |
| Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir | 2005 | Völsungur |
| Helena Einarsdóttir | 2006 | HK |
| Hrefna Ágústa Marinósdóttir | 2008 | Þróttur Nes |
| Isabella Ósk Stefánsdóttir | 2006 | HK |
| Isabella Rink | 2006 | Afturelding |
| Kristey Marín Hallsdóttir | 2005 | Völsungur |
| Lilja Kristín Ágústsdóttir | 2006 | KA |
| Lilja Rut Kristjánsdóttir | 2006 | KA |
| Sigrún Marta Jónsdóttir | 2005 | Völsungur |
Við óskum þessum leikmönnum innilega tilhamingju ásamt öllum þeim sem tóku þátt í undirbúningsverkefninu á einn eða annan þátt.
Leikmenn og foreldrar í lokahóp munu fá pósta með ferðatilhögun og fleiru í kvöld.