Skráning í Kjörísbikarinn 2024

Skráning í Kjörísbikarinn 2023 er hafin og er skráningarfrestur til fimmtudagsins 1. desember.
Skráning í Kjörísbikarinn 2024 er hafin og er skráningarfrestur til miðvikudagsins 22. nóvember.

Dregið verður í fyrstu umferðirnar föstudaginn 24.nóvember en leikir í 1. umferð fara fram 1.-5. desember.
16 liða úrslit fara fram milli 10. og 17. janúar.
8 liða úrslit eru spiluð 1.-4. febrúar.
Undanúrslit og úrslit Kjörísbikarsins fara svo fram í Digranesi 15.-17. febrúar. 

Almenn skráning fer fram í gegnum eftirfarandi hlekk: https://forms.office.com/e/4C4JCeXF16

Skráningargjöld í Kjörísbikarinn í ár eru 20.000.- kr.
Hver umferð í Kjörísbikarnum kostar 20.000.- kr.
      Skráningargjöld ganga upp í þátttökugjöld fyrstu keppnisumferðar hvers liðs.
Þegar komið er í FINAL 4 kostar helgin 35.000.- kr.
Hvert lið mun þó aldrei greiða hærra en 75.000.- kr.

Ath. að ferðakostnaður deilist jafnt á milli liðanna sem keppa og milli fjögra liða yfir úrslitahelgina. 
Kröfur um umgjörð í bikarkeppni eru þær sömu og í efstu deildum.