Skráningarfrestur í Hæfileikabúðir BLÍ framlengur til 20. ágúst

BLÍ hefur ákveðið að framlengja skráningarfrest fyrir aldurinn í Hæfileikabúðir sambandsins til fimmtudagsins 20. ágúst. Búðirnar verða haldnar fyrir aldurinn 12-15 ára en búið er að aflýsa búðunum fyrir 16 ára og eldri.

Skráning fer fram á bli.felog.is