Eftirfarandi félög hafa staðfest þátttöku á næsta keppnistímabili í úrvals- og 1. deild karla og kvenna.
Fjölgun er í úrvalsdeild kvenna en Völsungur, deildar- og Íslandsmeistarar 1. deildar tímabilið 2020-2021, taka sæti í úrvalsdeild og eru sjö lið skráð til leiks.
Átta lið eru skráð í úrvalsdeild karla og 1. deild karla er komin aftur á dagskrá.
Stefnt er að því að gefa út deildarniðurröðun neðri deilda á morgun.
| Úrvalsdeild kvenna | 1. deild kvenna |
| Afturelding | Afturelding B |
| Álftanes | Álftanes B |
| HK | BF |
| KA | Fylkir |
| Þróttur Fjarðabyggð | HK B |
| Þróttur Reykjavík | Ýmir |
| Völsungur |
| Úrvalsdeild karla | 1. deild karla |
| Afturelding | BF |
| Fylkir | Hamar B |
| Hamar | HK B |
| HK | KA B |
| KA | Völsungur |
| Þróttur Fjarðarbyggð | |
| Þróttur Vogum | |
| Vestri |