Þjálfarar ungingalandsliðanna hafa valið þá sem ferðast til Danmerkur til að keppa fyrir hönd Íslands á NEVZA móti U-17. Liðin munu æfa í Reykjavík 14. og 15. október áður en þau halda til Ikast 16.-20. október.
Kvennaliðið skipa:
Auður Pétursdóttir
Heiðdís Edda Lúðvíkdsdóttir
Helena Einarsdóttir
Hrefna Ágústa Marinosdóttir
Isabella Ósk stefánsdóttir
Isabella Rink
Jórunn Ósk Magnúsdóttir
Kristey Marín Hallsdóttir
Lejla Sara Hadziredzepovic
Sigrún Anna Bjarnadóttir
Sigrún Marta Jónsdóttir
Svanfríður Guðný Þorleifsdóttir
Þjálfari kvennaliðsins er Miguel Mateo Castrillo og honum til aðstoðar er Ramsés Ballesteros Pinela.
Karlaliðið skipa:
Agnar Óli Grétarsson
Aron Bjarki Kristjánsson
Benedikt Stefánsson
Emil Már Diatlovic
Hörður Mar Jónsson
Hreinn Kári Ólafsson
Jakob Kristjánsson
Jökull Jóhannsson
Kacper Tyszkiewicz
Pétur Örn Sigurðsson
Sigurður Helgi Brynjúlfsson
Sverrir Bjarki Svavarsson
Tilbúnir að koma inn ef kemur til meiðsla:
Hákon Ari Heimisson
Sigurður Kári Harðarson
Þjálfari Karlaliðsins er Oscar Fernandéz Celis og honum til aðstoðar er Bjarki Benediktsson