U22 karla – Strákarnir okkar á leið til Tyrklands

Íslensku strákarnir í U22 eru á leið til Tyrklands þar sem þeir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins um komandi helgi.

Strákarnir leggja af stað til Tyrklands miðvikudagsmorgun og mæta þar Tyrklandi, Danmörku og Úkraínu. Leikið verður Ankara, höfuðborg Tyrklands.

Dagskrá helgarinnar ásamt leikmannalista íslenska liðsins er að finna hér að neðan.

Fim 19. maí kl. 15:30
Tyrkland – ÍSLAND

Fös 20. maí kl. 13:00
Úkraína – ÍSLAND

Lau 21. maí kl. 13:00
ÍSLANDS – Danmörk

Leikmenn Íslands
Hafsteinn Már Sigurðsson, Vestri
Gísli Marteinn Baldvinsson, KA
Draupnir Jarl Kristjánsson, HK
Andri Snær Sigurjónsson, Þróttur F.
Valens Torfi Ingimundarson, HK
Sölvi Páll Sigurpálsson, KA
Markús Ingi Matthíasson, HK
Börkur Marínósson, KA
Hermann Hlynsson, Afturelding
Ísak Tandri Zoega, Þróttur F.

Þjálfari liðsins er Burkhard Dish.