U21 kvenna – Íslensku stelpurnar á leið til Svartfjallalands

Stelpurnar okkar eru á leið til Svartfjallalands þar sem þær taka þátt í undankeppni Evrópumótsins um komandi helgi.

Stelpurnar mæta Svartfjallalandi, Tyrklandi og Portúgal. Leikið verður í Podgorica höfuðborg Svartfjallalands.

Dagskrá helgarinnar er hér að neðan ásamt leikmannalista íslenska liðsins.

Fim 19. maí kl. 18:00
Svartfjallaland – ÍSLAND

Fös 20. maí kl. 15:00
Tyrkland – ÍSLAND

Lau 21. maí kl. 15:00
ÍSLAND – Portúgal

Leikmenn Íslands
Líney Inga Guðmundsdóttir, HK
Arna Sólrún Heimisdóttir, HK
Heba Sól Stefánsdóttir, HK
Sóldís Björt Leifsdóttir Blöndal, HK
Valdís Unnur Einarsdóttir, Afturelding
Daníela Grétarsdóttir, Afturelding
Rut Ragnarsdóttir, Afturelding
Lejla Sara Hadziredzepvis, Afturelding
Sara Ósk Stefánsdóttir, DHV Odense
Jóna Margrét Arnarsdóttir, KA
Heiðbrá Björvinsdóttir, KA
Kristey Marín Hallsdóttir, Völsungur

Þjálfari liðsins er Borja Gonzalez