Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins

Á blaðamannafundi BLÍ í dag, miðvikudaginn 18. desember, var tilkynnt hvaða leikmenn voru hlutskarpastir í kosningu þjálfara og fyrirliða Mizunodeildarinnar.

Mizunodeild kvenna
Kantur
Helena Kristín Gunnarsdóttir (KA)
María Rún Karlsdóttir (Afturelding)
Miðja
Sara Ósk Stefánsdóttir (HK)
Cristina Ferreira (Þróttur R.)
Uppspilari
Luz Medina (KA)
Díó
Paula Del Olmo Gomez (KA)
Frelsingi
Kristina Apostolova (Afturelding)
Þjálfari
Borja Gonzalez Vicente (Afturelding)

Mizunodeild karla
Kantur
Mateusz Klóska (Vestri)
Jesus M. Montero Romero (Þróttur N.)
Miðja
Galdur Máni Davíðsson (Þróttur N.)
Mason Casner (Álftanes)
Uppspilari
Lúðvík Már Matthíasson (HK)
Díó
Miguel Mateo Castrillo (KA)
Frelsingi
Kári Hlynsson (Afturelding)
Þjálfari
Vladislav Mandic (HK)