Landsliðsþjálfarar hafa valið sín lið og um næstu helgi verða æfingar U17 stúlkna á Húsavík en vegna anna í mótahaldi var ekki hægt að hafa æfingar fyrir drengjaliðið en þeir fá æfingahelgi 11.-13. desember líkt og stúlkurnar. Keppnin er frá 17.-19. desember og ferðast liðin út þann 16. desember og koma heim 20. desember.
Massimo Pistoia er aðalþjálfari drengjaliðsins og Hafsteinn Valdimarsson aðstoðarþjálfari. Þeir hafa valið lokahóp fyrir verkefnið í desember en þetta lið er að mestu byggt upp á sömu leikmönnum og var í NEVZA mótinu í IKAST í októbermánuði.
Lokahópur U18 drengja
Hreinn Kári Ólafsson, Völsungi
Sigurður Helgi Brynjúlfsson, Völsungi
Sigurður Kári Harðarson, HK
Jökull Jóhannsson, HK
Emil Már Diatlovic, HK
Arnar Páll Harðarson, HK
Gunnar Trausti Ægisson, Keflavík
Hákon Ari Heimisson, Vestra
Sverrir Bjarki Svavarsson, Vestra
Jakob Kristjánsson, Þrótti Fjarðabyggð
Agnar Óli Grétarsson, BF
Magni Þórhallsson, Afturelding
Tamas Kaposi er aðalþjálfari stúlknaliðsins U17 og Tamara Kaposi-Peto aðstoðarþjálfari. Þau hafa valið 16 leikmenn í æfingahóp sem æfir um helgina á Húsavík. Aðeins einn leikmaður er úr liðinu sem var í NEVZA mótinu í október en þetta er yngsta landsliðið sem fer í keppni að þessu sinni.
Æfingahópur U17 stúlkna
Isabella Ósk Stefánsdóttir, BF
Sylvía Rán Ólafsdóttir, BF
Helena Einarsdóttir, HK
Matthildur Sigurjónsdóttir, HK
Elín Eyþóra Sverrisdóttir, HK
Karen Lóa Júlíusdóttir, HK
Sunna Rós Sigurjónsdóttir, Afturelding
Isabella Rink, Afturelding
Dóróthea Huld Sigurðardóttir, Afturelding
Ásta Margrét Rúnarsdóttir, Afturelding
Hrefna Ágústa Marinósdóttir, Þróttur Fjarðabyggð
Amalía Pálsdóttir Zoega, Þróttur Fjarðabyggð
Erla Marín Guðmundsdóttir, Þróttur Fjarðabyggð
Auður Pétursdóttir, KA
Rakel Hólmgeirsdóttir, KA
Inga Marianna Sikora, Huginn