Ársþingi BLÍ er frestað

Ákveðið hefur verið að fresta 51. ársþingi sem fram átti að fara þann 12. mars. Ný dagsetning hefur verið ákveðin og skal ársþing BLÍ fara fram þann 15. apríl n.k. Nýtt fundarboð verður sent út í framhaldinu.