Opinn afreksfundur með Burkhard Disch

Burkhardt Disch er hættur sem afreksstjóri BLÍ eftir 3 ára samstarf.

Blaksamband Íslands og afreksnefnd bjóða til opins funds á sunnudaginn 12.mars kl. 9:30-10:30 í Digranesi.

Á fundinum mun Burkhard Disch fyrrum afreksstjóri BLÍ fara yfir þau verkefni sem hafa verið unnin, hvað hefur áunnist og hver staðan er í dag.

Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn í þessum link: https://forms.office.com/e/2QQRadv3me