Kristín Hálfdánardóttir

Afreksstefna BLÍ 2019-2023

Stefnan er sett fram til að auka þátttöku og áhuga á blakíþróttinni með því að halda úti öflugu afreksstarfi frá unglingaflokkum til fullorðinsflokka. Megin markmið BLÍ er að senda sem flest landslið til þátttöku í Norðurlandamót, Evrópukeppni og HM hverju sinni. Það er skylda sambandsins að auka þátttöku landsliða á erlendum vettvangi.

Afreksstefna BLÍ 2019-2023 Read More »