Kristín Hálfdánardóttir

Strandblaksiðkun frá 4. maí

Samkvæmt yfirlýsingu yfirvalda um afléttingu samkomubanns þá hefur Strandblaksnefnd BLÍ  farið yfir forsendur þess að æfingar í strandblaki geti hafist og hvað strandblakarar verða að hafa í huga. Ákveðið hefur verið að leggja til að engar takmarkanir verði á iðkun strandblaks frá og með 4. maí og er eftirfarandi til grundvallar þeirri tillögu: Strandblak er snertilaus íþrótt,

Strandblaksiðkun frá 4. maí Read More »

Stigamót og Íslandsmót í strandblaki

Í ljósi ákvörðunar yfirvalda um íþróttaiðkun og keppnishald í sumar, þá teljum við okkur fært að halda stigamótum og Íslandsmóti með óbreyttu fyrirkomulagi í sumar. Eftirfarandi dagskrá hefur verið ákveðin, þó með þeim fyrirvara að mótum gæti þurft að aflýsa verði reglum yfirvalda breytt um samkomur og íþróttaiðkun:  Stigamót 1. Þróttur – Reykjavík, 6.-7. Júní. Stigamót

Stigamót og Íslandsmót í strandblaki Read More »

Breytingar á strandblaksnefnd BLÍ

Eftirfarandi breytingar urðu á Strandblaksnefnd BLÍ í vetur: Sigríður Pálsdóttir og Sandra B. Magnúsdóttir sögðu skilið við nefndina og er þeim þakkað gott starf undanfarin ár. Benedikt Tryggvason k​emur nýr inn í nefndina og bjóðum við hann velkominn í hópinn. Fyrir hönd Strandblaksnefndar, Guðmundur Hauk​sson

Breytingar á strandblaksnefnd BLÍ Read More »

Ársþing BLÍ

52. ársþing BLÍ 13. apríl 2024 51. ársþing BLÍ 15. apríl 2023 Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 09:30 50. ársþing BLÍ 27. apríl 2022 Þinggerð 2022 Dagskrá þingsins 27.04.2022 Ársskýrsla 24. apríl 2022 Fjárhagsáætlun 2022 Tillögur – Tillaga 1. Reglugerðarbreyting mótanefndar Tillaga 2. Breytingartillaga frá Fylki Tillaga 3. Breyting á Bikarhelginni – Hamar Tillaga 4. Breyting á

Ársþing BLÍ Read More »

Vefútsendingar frá Mizuno deildum karla og kvenna

Eins og margir glöggir blakáhugamenn hafa tekið eftir þá er Blaksamband Íslands komið í samstarf við Genius um netútsendingar frá leikjum í Mizuno deildum karla og kvenna. Blaksambandið vill þó benda á að þó að útsendingar séu hafnar, þá er þessi vettvangur enn í þróun og ekki fullkomlega tilbúinn. BLÍ vildi þrátt fyrir ófullkomleikann gera

Vefútsendingar frá Mizuno deildum karla og kvenna Read More »

Hársbreidd frá sigri á Evrópumóti smáþjóða

Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti því færeyska í lokaleik Evrópukeppni Smáþjóða sem haldin var Færeyjum um helgina.Íslenska liðinu, sem skipað var ungum og efnilegum leikmönnum í bland við nokkra reynslubolta, dugði að vinna 2 hrinur í leiknum til að tryggja sér sigur á mótinu eftir gott gengi í fyrri leikjum. Það gekk þó ekki eftir

Hársbreidd frá sigri á Evrópumóti smáþjóða Read More »

Félög með starf í yngri flokkum – tengiliðir

-Lifandi skjal Síðast uppfært 06.10.2020 Afturelding, Mosfellsbæ Jórunn Edda HafsteinsdóttirS: 690-3540Netfang: jorunneh@hotmail.com HK, Kópavogur Halldór ElvarssonS: 897-4454Netfang: halldorelvarsson@gmail.com Þróttur, Laugardalur RVK Valdís Sigurþórsdóttir  S: 895 3305Netfang: trotturblak@gmail.com Fylkir, Árbær RVK emelía EiríksdóttirS: Netfang: emeliaeiriksdottir@hotmail.com KA, Akureyri Lára Kristín JónsdóttirS: 867-2549Netfang: larakristinjons@gmail.com Keflavík, Reykjanesbæ Guðrún Jóna Árnadóttir S: 864-3070  Netfang: form.blakd.kef@gmail.com BFH, Hafnafirði Þór Bæring ÓlafssonS: 693-8899Netfang; blakfelaghfj@gmail.com Hamar,

Félög með starf í yngri flokkum – tengiliðir Read More »

Kjörísbikarinn

Bikarkeppni BLÍ heitir eftir styrktaraðila keppninnar, Kjörís í Hveragerði.Keppt er í karla og kvennaflokki með útsláttarfyrirkomulagi og líkur keppninni með úrslitahelgi þar sem undanúrslit og úrslit í karla og kvennaflokki eru leikin, ásamt einhverjum úrslitaleikjum í yngri flokkum. Úrslitahelgin fer fram í glæsilegri umgjörð í Digranesi í Kópavogi, dagana 13. – 15. mars 2020. Kjörísbikar

Kjörísbikarinn Read More »