Yngriflokkamót
Keppnistímabil Yngri Flokka 2023-2024 Héraðsmót Héraðsmót eru fyrst og fremst hugsuð fyrir U12 og yngri en mótshaldari skal þó reyna að bjóða upp á keppni í öllum aldurshópum í samræmi við eftirspurn í viðkomandi héraði. Héraðsmót eru hugsuð sem æfingamót og skráningar ekki bindandi á milli móta. Félögum er frjálst að mæta á héraðsmót utan …