Uncategorized

Landsliðshópar á Silver League 2024

Þjálfarar A landsliðanna hafa valið lokahópa sem taka þátt í Silver League (Evrópudeildinni) núna í maí mánuði. Landsliðin hefja leik með því að spila æfingaleiki að Varmá í tengslum við MosÖld 2024Karlalandsliðið spilar við úrvalslið erlendra leikmanna fimmtudaginn 9.maí kl. 20:00Kvennalandsliðið spilar við Færeyjar föstudaginn 10. maí kl. 20:00 Miðasala á þessa leiki fer fram […]

Landsliðshópar á Silver League 2024 Read More »

Skráning í allar deildir 2024-2025 opin til 15. maí

Búið er að opna fyrir skráningu í allar deildir fyrir næsta vetur. Skráning lokar á miðnætti miðvikudaginn 15. maí. Unbrokendeildir Skráning í Unbrokendeildir: https://forms.office.com/e/q9uQpdYj5w 1.deildir Skráning í 1. deildir: https://forms.office.com/e/M4dvNC43XT U20 deildir Skráning í U20 deildir: https://forms.office.com/e/T2gqjV2jy4 Neðri deildir Skráning í neðri deildir: https://forms.office.com/e/D4NWn8pr6V Gjaldskrá fyrir veturinn 24-25 verður kynnt föstudaginn 3. maí eftir fyrsta

Skráning í allar deildir 2024-2025 opin til 15. maí Read More »

Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins 2024

Þann 12. janúar var dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins og munu þeir leikir eiga sér stað dagana 1.-4. febrúar nk. Liðið sem drógst á undan fær heimaleikjarétt í þessum viðureignum. Enn á eftir að spila tvo leiki í 16 liða úrslitum sem báðir fara fram 17. janúar. Hér má sjá beina útsendingu frá drættinum:

Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins 2024 Read More »

Landsliðsforval U19

Miguel Mateo Castrillo, þjálfari U19 kvennaliðsins og Borja Gonzales Vicente, þjálfari U19 karlaliðsins hafa valið í landsliðsforvalshóp fyrir NEVZA mót sem haldið verður í Rovaniemi, Finnlandi 26.-28.október nk. Aðeins eru á lista leikmenn fædirr 2005 og 2006 en þjálfarar munu fylgjast með leikmönnum úr U17 hópum og kalla inn eftir þörfum á næstu æfingahelgi á

Landsliðsforval U19 Read More »

Afreksstarf Yngri Flokka

Haldin eru út tvö unglingalandslið, U17 og U19 og keppa þessi lið á NorðurEvrópumótum (NEVZA) á hverju ári, sem og undankeppni Evrópumótsins (CEV) annað hvert ár. Dagsetningar afreksstarfs 2023: Hæfileikabúðir fyrir 2008-2011 – Allir geta skráð sig18.-20. ágúst í Mosfellsbæ25.-27. ágúst á Akureyri Afreksbúðir fyrir 2005-2007 – Þjálfarar félagsliða tilnefna sína efnilegustu leikmenn15.-17. sept –

Afreksstarf Yngri Flokka Read More »