Afreksstarf Yngri Flokka
Haldin eru út tvö unglingalandslið, U17 og U19 og keppa þessi lið á NorðurEvrópumótum (NEVZA) á hverju ári, sem og undankeppni Evrópumótsins (CEV) annað hvert ár. Dagsetningar afreksstarfs 2023: Hæfileikabúðir fyrir 2008-2011 – Allir geta skráð sig18.-20. ágúst í Mosfellsbæ25.-27. ágúst á Akureyri Afreksbúðir fyrir 2005-2007 – Þjálfarar félagsliða tilnefna sína efnilegustu leikmenn15.-17. sept – …