Uncategorized

Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins 2024

Þann 12. janúar var dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins og munu þeir leikir eiga sér stað dagana 1.-4. febrúar nk. Liðið sem drógst á undan fær heimaleikjarétt í þessum viðureignum. Enn á eftir að spila tvo leiki í 16 liða úrslitum sem báðir fara fram 17. janúar. Hér má sjá beina útsendingu frá drættinum: […]

Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins 2024 Read More »

Landsliðsforval U19

Miguel Mateo Castrillo, þjálfari U19 kvennaliðsins og Borja Gonzales Vicente, þjálfari U19 karlaliðsins hafa valið í landsliðsforvalshóp fyrir NEVZA mót sem haldið verður í Rovaniemi, Finnlandi 26.-28.október nk. Aðeins eru á lista leikmenn fædirr 2005 og 2006 en þjálfarar munu fylgjast með leikmönnum úr U17 hópum og kalla inn eftir þörfum á næstu æfingahelgi á

Landsliðsforval U19 Read More »

Afreksstarf Yngri Flokka

Haldin eru út tvö unglingalandslið, U17 og U19 og keppa þessi lið á NorðurEvrópumótum (NEVZA) á hverju ári, sem og undankeppni Evrópumótsins (CEV) annað hvert ár. Dagsetningar afreksstarfs 2023: Hæfileikabúðir fyrir 2008-2011 – Allir geta skráð sig18.-20. ágúst í Mosfellsbæ25.-27. ágúst á Akureyri Afreksbúðir fyrir 2005-2007 – Þjálfarar félagsliða tilnefna sína efnilegustu leikmenn15.-17. sept –

Afreksstarf Yngri Flokka Read More »