Uncategorized

Afreksstarf Yngri Flokka

Haldin eru út tvö unglingalandslið, U17 og U19 og keppa þessi lið á NorðurEvrópumótum (NEVZA) á hverju ári, sem og undankeppni Evrópumótsins (CEV) annað hvert ár. Dagsetningar afreksstarfs 2023: Hæfileikabúðir fyrir 2008-2011 – Allir geta skráð sig18.-20. ágúst í Mosfellsbæ25.-27. ágúst á Akureyri Afreksbúðir fyrir 2005-2007 – Þjálfarar félagsliða tilnefna sína efnilegustu leikmenn15.-17. sept – …

Afreksstarf Yngri Flokka Read More »

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs hefur það markmið að auka öryggi í íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Markmiðið er að allir geti tekið virkan þátt á sínum vettvangi og jafnframt leitað sér aðstoðar eða leitað réttar síns vegna atvika og misgerða sem hafa átt sér stað án þess að óttast afleiðingar. Þjónusta og ráðgjöf …

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs Read More »

Agamál

Nafn kærða, staða Félag Kært fyrir Úrskurður Dags. úrsk. Álftanes B, 1. deild kvk UMF Álftanes Að mæta ekki til leiks gegn Fylki 3. febrúar Fylkir vann leikinn 3-0 27/03/2023 Blaksamband Íslands, sérsamband BLÍ Framkvæmd leiks Aftureldingar og Hamars 9.nóvember Úrslit leiksins standa 05/03/2023 Karlalið KA, úrvalsdeild KA Notkun á ólöglegum leikmanni Kæru vísað frá …

Agamál Read More »