Breytingar á strandblaksnefnd BLÍ

Eftirfarandi breytingar urðu á Strandblaksnefnd BLÍ í vetur:

  • Sigríður Pálsdóttir og Sandra B. Magnúsdóttir sögðu skilið við nefndina og er þeim þakkað gott starf undanfarin ár.
  • Benedikt Tryggvason k​emur nýr inn í nefndina og bjóðum við hann velkominn í hópinn.

Fyrir hönd Strandblaksnefndar,

Guðmundur Hauk​sson