Stigamót og Íslandsmót í strandblaki

Í ljósi ákvörðunar yfirvalda um íþróttaiðkun og keppnishald í sumar, þá teljum við okkur fært að halda stigamótum og Íslandsmóti með óbreyttu fyrirkomulagi í sumar. Eftirfarandi dagskrá hefur verið ákveðin, þó með þeim fyrirvara að mótum gæti þurft að aflýsa verði reglum yfirvalda breytt um samkomur og íþróttaiðkun: 

  • Stigamót 1. Þróttur – Reykjavík, 6.-7. Júní.
  • Stigamót 2. Höfrungur – Þingeyri, 4.-5. Júlí.
  • Stigamót 3. Strandblaksfélag Hafnarfjarðar og Garðabæjar- Garðabæ, 18.-19. Júlí.
  • Stigamót 4. KA – Kjarnaskógi 25.-26. Júlí.
  • Íslandsmót. HK – Fagralundi, 8.-9. Ágúst.