Reglugerðir BLÍ
Reglugerðir nefnda: Umsókn í Afreks- og styrktarsjóð BLÍ Tilnefning til Heiðursviðurkenningarinnar Eldmóður Eldri reglugerðir:
Reglugerðir nefnda: Umsókn í Afreks- og styrktarsjóð BLÍ Tilnefning til Heiðursviðurkenningarinnar Eldmóður Eldri reglugerðir:
1. gr. Blaksamband Íslands (BLÍ) er æðsti aðili um öll blakmál innan vébanda Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). 2. gr. Blaksamband Íslands (BLÍ) er samband héraðssambanda/íþróttabandalaga og sérráða þeirra, og eru þau öll félög innan ÍSÍ, er iðka, æfa eða keppa í blaki, aðilar að BLÍ. 2.1 gr. Blaksamband Íslands er æðsti aðili innan ÍSÍ