Óli Þór Júlíusson

Strákarnir komnir heim frá Færeyjum – Kristinn Freyr í úrvalsliði mótsins.

Síðasti leikur keppninnar var gegn heimamönnum – Færeyingum. Fyrir leikinn átti liðið möguleika á að ná í þriðja sæti mótsins. Jason Ívarsson liðsstjóri liðsins gefur okkur innsýn inn í lokadaginn í Færeyjum.

Strákarnir komnir heim frá Færeyjum – Kristinn Freyr í úrvalsliði mótsins. Read More »