Rósborg Halldórsdóttir

Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst

Fyrsti liður í undirbúningi fyrir unglingalandsliðsverkefni vetrarins mun fara fram í lok júlí og byrjun ágúst. Æfingarnar eru opnar öllum sem vilja og í boði eru tvö námskeið. Æfingar verða á höfðuborgarsvæðinu helgina 26.-28. júlí og í Neskaupstað 9.-11. ágúst. Æfingarnar eru fyrir leikmenn fædda 2005-2008 (elsti árgangur 2005 í U19 og 2007 í U17). […]

Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ 2024

Hæfileikabúðir BLÍ munu fara fram í lok ágúst, í Mosfellsbæ dagana 23.-25. ágúst og á Akureyri dagna 31. ágúst – 2. september. Hæfileikabúðirnar eru ætlaðar fyrir leikmenn fædda 2009-2012 (U14 og U16 flokkar). Samhliða Hæfileikabúðunum fara fram Afreksbúðir fyrir leikmenn fædda 2005-2008 (árgangur U17 og U19 í NEVZA). Búðirnar eru leiddar af Borja Gonzalez Vicente,

Hæfileikabúðir BLÍ 2024 Read More »

Yngri flokka viðburðir 2024/2025

Góðan daginn, nú er að klárast undirbúningur fyrir tímabilið 2024-2025 og er búið að ákveða dagatalið fyrir yngri flokka viðburði. Skipt er niður í aldursflokka eftir fæðingarári U12 – elsti árgangur 2013U14 -elsti árgangur 2011U16 – elsti árgangur 2009U20 – elsti árgangur 2005 Fyrir NEVZA mótin eru árgangarnir svona:U17 – elsti árgangur 2007U19 – elsti

Yngri flokka viðburðir 2024/2025 Read More »

Strandblaksnámskeið í júlí

Það er vaxandi áhugi á strandblaki hér á Íslandi og hefur það ekki farið fram hjá Blaksambandinu. Dagana 8.,10. og 11. júlí stendur Blaksamband Íslands því fyrir strandblaksnámskeiði í Fagralundi sem opið er öllum áhugasömum. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Elísabet Einarsdóttir, Matthildur Einarsdóttir og Helena Einarsdóttir. Þær systur hafa allar góða þekkingu á strandblaki og

Strandblaksnámskeið í júlí Read More »

Yngri landsliðin í strandblaki á NEVZA í Englandi

Dagana 24-28 júní næstkomandi mun Blaksamband Íslands senda 14 ungmenni til Manchester þar sem þau munu spila á stranblakmóti á vegum NEVZA. Auk Íslands eru þátttökuþjóðir, Írland, Skotland, England, Færeyjar, Noregur, Svíþjóð, Finland og Danmörk. Aðalþjálfari liðanna er Borja González og honum til aðstoðar er Matthildur Einarsdóttir.  Hér fyrir neðan má sjá þá þátttakendur sem hafa verið valdir í

Yngri landsliðin í strandblaki á NEVZA í Englandi Read More »

Landsliðshópar á Silver League 2024

Þjálfarar A landsliðanna hafa valið lokahópa sem taka þátt í Silver League (Evrópudeildinni) núna í maí mánuði. Landsliðin hefja leik með því að spila æfingaleiki að Varmá í tengslum við MosÖld 2024Karlalandsliðið spilar við úrvalslið erlendra leikmanna fimmtudaginn 9.maí kl. 20:00Kvennalandsliðið spilar við Færeyjar föstudaginn 10. maí kl. 20:00 Miðasala á þessa leiki fer fram

Landsliðshópar á Silver League 2024 Read More »

Skráning í allar deildir 2024-2025 opin til 15. maí

Búið er að opna fyrir skráningu í allar deildir fyrir næsta vetur. Skráning lokar á miðnætti miðvikudaginn 15. maí. Unbrokendeildir Skráning í Unbrokendeildir: https://forms.office.com/e/q9uQpdYj5w 1.deildir Skráning í 1. deildir: https://forms.office.com/e/M4dvNC43XT U20 deildir Skráning í U20 deildir: https://forms.office.com/e/T2gqjV2jy4 Neðri deildir Skráning í neðri deildir: https://forms.office.com/e/D4NWn8pr6V Gjaldskrá fyrir veturinn 24-25 verður kynnt föstudaginn 3. maí eftir fyrsta

Skráning í allar deildir 2024-2025 opin til 15. maí Read More »

Lið ársins og viðurkenningar í Unbrokendeildum

Eftir að síðasta leik lauk í Unbroken deildum karla og kvenna þá hófst kosning í lið ársins. Kosningarétt höfðu þjálfarar (40%) og fyrirliðar (40%) liðanna í deildunum og gildir tölfræðin yfir árið 20%.Kosið var í stöðurnar 7 á vellinum auk besta þjálfara hvorrar deildar.Einnig var kosið um besta íslenska leikmanninn og besta erlenda leikmanninn ásamt

Lið ársins og viðurkenningar í Unbrokendeildum Read More »

Ársþing BLÍ 2024

Ársþing BLÍ verður haldið laugardaginn 13. apríl n.k kl  17:00 Í sal Framsýnar – Stéttarfélags Þingeyinga, Garðarsbraut 26. Málefni sem sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þinginu, skulu tilkynnt stjórn BLÍ minnst 21 degi fyrir þingið, þ.e í síðasta lagi 23. mars.  Tillögur skulu sendar með tölvubréfi á netfang BLÍ bli@bli.is Allar tillögur

Ársþing BLÍ 2024 Read More »

Æfingahópar A landsliða fyrir Silver League

Borja González, landsliðsþjálfari karla og Massimo Pistoia, landsliðsþjálfari kvenna  hafa valið sína fyrstu æfingahópa sem boðið verður á úrtaksæfingar sem fram fara í lok mars.  Upp úr þessum hópum verður svo valið í næstu  æfingahópa sem verða boðaðir á framaldsæfingar  síðar en eins og fram hefur komið þá hefur Blaksamband  Íslands skráð bæði lið kvenna

Æfingahópar A landsliða fyrir Silver League Read More »