Rósborg Halldórsdóttir

Lokahópar unglingalandsliða á NEVZA

NEVZA U17 DRENGIR Name Ártal Félag Role Jón Andri Hnikarsson 2007 Völsungur Setter Sölvi Hafþórsson 2008 Þróttur Fjarðabyggð Setter Ármann Snær Heimisson 2008 KA Middle Óskar Benedikt Gunnþórsson 2008 HK Middle Fjölnir Logi Halldórsson 2009 HK Middle Aron Bjarki Kristjánsson 2007 Völsungur Outside H. Haukur Eron Heimisson 2007 Þróttur Fjarðabyggð Outside H. Grímur Kristinsson 2008 […]

Lokahópar unglingalandsliða á NEVZA Read More »

Æfingahópar unglingalandsliða fyrir NEVZA 2024

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til að mæta á æfingar fyrir NEVZA mótin í haust. U17 (elsti árgangur 2007) mun fara til Ikast 13.-17. október og U19 liðin til Þórshafnar 24.-28. október. Æfingahóparnir eru eftirfarandi: Þjálfarar U17 karla eru Borja Gonzáléz og Andri Hnikarr JónssonÞjálfarar U19 karla eru Borja Gonzáléz og Máni MatthíassonÞjálfarar U17

Æfingahópar unglingalandsliða fyrir NEVZA 2024 Read More »

Ungir leiðtogar í blaki – We Lead Volleyball Together (WLVT)

We Lead Volleyball Together (WLVT) verkefnið er framtak styrkt af Eramus+ sem miðar að því að styrkja ungt fólk í leiðtogahlutverkum innan blaksamfélagsins. Í verekfninu er lögð áhersla á ungt fólk, sérstaklega stelpur, á aldrinum 16-20 ára. Þrátt fyrir að hlutfall kvenna í blaki á Íslandi sé hátt þá er hefur það ekki skilað sér

Ungir leiðtogar í blaki – We Lead Volleyball Together (WLVT) Read More »

Dómaranámskeið 2024

Helgina 13.-15. september verður haldið dómaranámskeið. Námskeiðið veitir Héraðsdómararéttindi sem þarf til að dæma í efstu tveimur deildunum á Íslandi. Skylda er að öll félög á Íslandi séu með 2 dómara fyrir hvert lið í Unbroken deildum og 1 dómara fyrir hvert lið í 1. deildum. Dómarar eru ein af undirstöpum kappleikja. Bóklegur hluti námskeiðsins verður

Dómaranámskeið 2024 Read More »

Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst

Fyrsti liður í undirbúningi fyrir unglingalandsliðsverkefni vetrarins mun fara fram í lok júlí og byrjun ágúst. Æfingarnar eru opnar öllum sem vilja og í boði eru tvö námskeið. Æfingar verða á höfðuborgarsvæðinu helgina 26.-28. júlí og í Neskaupstað 9.-11. ágúst. Æfingarnar eru fyrir leikmenn fædda 2005-2008 (elsti árgangur 2005 í U19 og 2007 í U17).

Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst Read More »

Hæfileika- og Afreksbúðir BLÍ 2024

Hæfileikabúðir BLÍ munu fara fram í lok ágúst, í Mosfellsbæ dagana 23.-25. ágúst og á Akureyri dagna 31. ágúst – 2. september. Hæfileikabúðirnar eru ætlaðar fyrir leikmenn fædda 2009-2012 (U14 og U16 flokkar). Samhliða Hæfileikabúðunum fara fram Afreksbúðir fyrir leikmenn fædda 2005-2008 (árgangur U17 og U19 í NEVZA). Búðirnar eru leiddar af Borja Gonzalez Vicente,

Hæfileika- og Afreksbúðir BLÍ 2024 Read More »

Yngri flokka viðburðir 2024/2025

Góðan daginn, nú er að klárast undirbúningur fyrir tímabilið 2024-2025 og er búið að ákveða dagatalið fyrir yngri flokka viðburði. Skipt er niður í aldursflokka eftir fæðingarári U12 – elsti árgangur 2013U14 -elsti árgangur 2011U16 – elsti árgangur 2009U20 – elsti árgangur 2005 Fyrir NEVZA mótin eru árgangarnir svona:U17 – elsti árgangur 2007U19 – elsti

Yngri flokka viðburðir 2024/2025 Read More »

Strandblaksnámskeið í júlí

Það er vaxandi áhugi á strandblaki hér á Íslandi og hefur það ekki farið fram hjá Blaksambandinu. Dagana 8.,10. og 11. júlí stendur Blaksamband Íslands því fyrir strandblaksnámskeiði í Fagralundi sem opið er öllum áhugasömum. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Elísabet Einarsdóttir, Matthildur Einarsdóttir og Helena Einarsdóttir. Þær systur hafa allar góða þekkingu á strandblaki og

Strandblaksnámskeið í júlí Read More »

Yngri landsliðin í strandblaki á NEVZA í Englandi

Dagana 24-28 júní næstkomandi mun Blaksamband Íslands senda 14 ungmenni til Manchester þar sem þau munu spila á stranblakmóti á vegum NEVZA. Auk Íslands eru þátttökuþjóðir, Írland, Skotland, England, Færeyjar, Noregur, Svíþjóð, Finland og Danmörk. Aðalþjálfari liðanna er Borja González og honum til aðstoðar er Matthildur Einarsdóttir.  Hér fyrir neðan má sjá þá þátttakendur sem hafa verið valdir í

Yngri landsliðin í strandblaki á NEVZA í Englandi Read More »