KA Íslandsmeistarar Unbrokendeilda í bæði karla- og kvennaflokki .
Það er sannkölluð hátíðarstemning í herbúðum KA nú þegar bæði kvenna- og karlalið félagsins hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki. KA hefur nú unnið meistaratitil í báðum flokkum – sannkallaður tvöfaldur sigur fyrir félagið. Kvennalið KA vann Völsung með glæsilegum 3:1 sigri í Unbroken-deildinni á þriðjudag og tryggði sér þar með titilinn fjórða árið í […]
KA Íslandsmeistarar Unbrokendeilda í bæði karla- og kvennaflokki . Read More »