Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins 2024

Þann 12. janúar var dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins og munu þeir leikir eiga sér stað dagana 1.-4. febrúar nk.

Liðið sem drógst á undan fær heimaleikjarétt í þessum viðureignum.

Enn á eftir að spila tvo leiki í 16 liða úrslitum sem báðir fara fram 17. janúar.

Hér má sjá beina útsendingu frá drættinum: https://fb.watch/px0o7QsffM/
ath. Völsungur kk á alltaf útileik þar sem þeir spila í úrvalsdeild og voru dregnir seinna úr pottinum.