Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins

Dregið var í 8 liðum Kjörísbikarsins í dag en í pottinum voru öll Úrvalsdeildar liðin ásamt 4. deildarliði Keflavíkur í kvennaflokki. Leikið verður í 8 liða úrslitum 9.-13. mars 2022 en bikarhelgi BLÍ fer fram, eins og sl. ár, í Digranesi dagana 1.-3. apríl.

Í karlaflokki voru það Úrvalsdeildarliðin Afturelding, HK, KA, Þróttur Fjarðabyggð, Vestri, Fylkir, Þróttur Vogum og núverandi bikarmeistarar í Hamri sem voru í pottinum.

Leikir í 8 liða úrslitum karla

Í kvennaflokki voru það úrvarlsdeildarliðin Afturelding, Álftanes, KA, Þróttur Fjarðabyggð, Þróttur R., Völsungur og núverandi bikarmeistarar í HK sem voru í pottinum ásamt 4. deildarliði Keflavíkur. 

Leikir í 8 liða úrslitum kvenna