Fréttir
Umgjörð móta
Hér fyrir neðan eru ýmis skjöl er tengjast undirbúningi móta og mótahaldi í strandblaki. Uppfært júní 2025
Mót og úrslit
Mót sumarsins 2024 eru eftirfarandi: Haldið er utan um mót og úrslit í sérstöku mótakerfi fyrir strandblak. Fjöldi stigamóta fer eftir hversu mörg mót strandblaksnefnd
Strandblak
Strandblaksnefnd heldur utan um mótahald í Strandblaki á Íslandi.Bæði er keppt um Íslandsmeistaratitil og stigameistaratitil á hverju tímabili. Strandblaksnefnd Landsliðsmál í strandblaki Mót og úrslit

Þjálfarar unglingalandsliða
Landsliðsþjálfarar unglingalandsliðanna munu á næstu dögum gefa út æfingahópa fyrir verkefni sín á næstunni. U17 landslið karla og kvenna fara í NEVZA mót í IKAST

Bikarkeppni BLÍ – opið fyrir skráningu
Búið er að opna fyrir skráningu í Kjörísbikarkeppni Blaksambands Íslands fyrir árið 2020. Hér að neðan er skráningarhlekkur sem félögin þurfa að nota til að
Neðri deildir
Íslandsmót neðri deilda 2024-2025 Leikjaplan og stöðutöflur í öllum deildum: https://bli-web.dataproject.com/MainHome.aspx Úrslit Íslandsmótsins 2024-2025 2.d KK 3.d KK 2.d KVK 3.d KVK 4.d KVK 5.d
Öldungamót BLÍ
Öldungamót BLÍ er haldið á vorin í kringum sumardaginn fyrsta og 1. maí og er eitt stærsta íþróttamót landsins með yfir 1.000 keppendur að jafnaði
Dómaramál
Yfirumsjón með dómaramálum í blaki á Íslandi er í höndum dómaranefndar BLÍ. Dómaralisti

Afreksstefna BLÍ 2019-2023
Stefnan er sett fram til að auka þátttöku og áhuga á blakíþróttinni með því að halda úti öflugu afreksstarfi frá unglingaflokkum til fullorðinsflokka. Megin markmið BLÍ er að senda sem flest landslið til þátttöku í Norðurlandamót, Evrópukeppni og HM hverju sinni. Það er skylda sambandsins að auka þátttöku landsliða á erlendum vettvangi.