Fundargerðir 2009-2010

Alls voru 10 fundir bókaðir þetta starfsár og var landsliðsstarfið nokkuð viðburðaríkt. A landsliðin og strandblaklandsliðin fóru til Kýpur á Smáþjóðaleika, unnu bæði inniliðin til bronsverðlauna. Þá lenti karlalandsliðið í þriðja sætinu í lokamóti EM smáþjóða í Luxemborg í lok júní 2009.