Fundargerðir 2010-2011

Haldnir voru 6 stjórnarfundir. Á starfsárinu var uppbygging deildakeppna í fyrirrúmi áfram og lagt meira púður í Bikarkeppni BLÍ og styrktaraðila tengdum keppnum. Þá var farið með landslið í strandblaki í undankeppni fyrir Ólympíuleika til Kanarí.