Landsliðhópur karla í Portúgal

Santiango Garcia Domench, þjálfari A-landslið karla og Tamas Kaposi, aðstoðaþjálfari liðsins hafa valið hóp leikmanna sem munu ferðast til Portúgal og keppa þar á móti heimamönnum í undankeppni Evrópumótsins 2023.

Leikmenn sem ferðast eru:
1 – Ragnar Ingi Axelsson
2 – Arnar Birkir Björnsson
3 – Kristinn Freyr Ómarsson
4 – Kristján Valdimarsson
5 – Hafsteinn Valdimarsson
6 – Galdur Máni Davíðsson
7 – Hafsteinn Már Sigurðsson
8 – Draupnir Jarl Kristjánsson
9 – Ævarr Freyr Birgisson
10 – Valens Torfi Ingimundarson
11 – Atli Fannar Pétursson
12 – Markús Ingi Matthíasson
13 – Máni Matthíasson
14 – Lúðvík Már Matthíasson

Strákarnir ferðast til Portúgal á þriðjudaginn en spilað er í Póvoa de Varzim á miðvikudagskvldið klukkan 21:00 á staðartíma og óskum við þeim góðs gengis!

Strákarnir spila svo næst heima sunnudaginn 7. ágúst kl 15:00 í Digranesi þar sem þeir taka á móti Lúxemborg. Miðar eru komnir í sölu gegnum Stubb appið.