Landsliðshópur karla í Svartfjallalandi

Landsliðjópur karla er nú á leið til Svartfjallalands til að spila sinn þriðja leik í undankeppni Evrópumótsins 2023

Þjálfarar liðsins, Santiango Garcia Domench og Tamas Kaposi hafa valið hópinn sem ferðast og eru þar nokkrar breytingar frá því í síðustu leikjum.

Leikmenn sem ferðast eru:
1 – Markús Ingi Matthíasson
2 – Gæisli Marteinn Baldvinsson
3 – Lúðvík Már Matthíasson
4 – Kristján Valdimarsson
5 – Hermann Biering Ottósson
6 – Atli Fannar Pétursson
8 – Hafsteinn Valdimarsson
9 – Valens Torfi Ingimundarson
10 – Birkir Freyr Elvarsson
11 – Hafsteinn Már Sigurðsson
12 – Máni Matthíasson
13 – Kristinn Freyr Ómarsson
16 – Galdur Máni Davíðsson
17 – Þórarinn Örn Jónsson

Strákarnir mæta til Svartfjallalands í kvöld og spila svo á morgun (miðvikudag) kl. 16:00 á íslenskum tíma.

Næsti leikur er svo sunnudaginn 14. ágúst kl 15:00 í Digranesi þar sem þeir taka á móti Svartfjallalandi á heimavelli. Miðar eru komnir í sölu gegnum Stubb appið og vonumst við til þess að sjá sem flesta á vellinum!