Massimo Pistoia þjálfari A landsliðs kvenna

Massimo Pistoia hefur verið ráðinn þjálfari blaklandsliðs kvenna í þeim verkefnum sem framundan eru en A lið kvenna og karla taka þátt í Silver Leage í mai nk . Massimo til aðstoðar verður Bryan Silva Grisales.  Við bjóðum Massimo og Bryan velkomna til starfa.