Mosöld 2024 – Öldungamót BLÍ

Öldungamótið 2024 er haldið í Mosfellsbæ af Blakdeild Aftureldingar dagana 9.-11. maí nk. og hefur mótið hlotið nafnið MosÖld 2024. Ný mótasíða hefur verið tekin í notkun og eru allar upplýsingar um mótið að finna þar ásamt skráningu á mótið. 

Umsóknum um öldungamótið 2026 skal skila inn á þessu eyðublaði a.m.k. þremur vikum fyrir mót til mótshaldara á netfangið: mosold24@gmail.com og á bli@bli.is

Allir keppendur sem taka þátt í Öldungamóti þurfa að hafa staðið skil á iðkendagjaldi fyrir tímabilið. Nóg er að hafa greitt gjaldið einu sinni yfir árið þótt að keppt hafi verið í mörgum mótum. Sjá nánar á sportabler.com/shop/bli.
Greiða þarf iðkendagjald fyrir 1.maí 2024 kl. 23:59.

Mótasíða Mosaldar 2024 er á Playinga.com og er slóðin á síðuna hér: 
https://playinga.com/en/c/U2FsdGVkX19LbA6yshD9lFGIeRxdSRrgYNJFCHayUJ5YUn3bhDFrek60y54JOmwN/feeds