Félagaskiptaglugganum var lokað eftir gærdaginn og var nokkuð um að leikmenn skiptu um félag í þessum glugga. Um helgina var það staðfest að Tinna Rut Þórarinsdóttir og Valens Torfi Ingimundarson eru komin til baka erlendis frá í sín félagslið hér heima, Tinna frá Lindesberg og Valens frá IKAST.