Hæfileikabúðir BLÍ fara fram helgina 14.-16. ágúst

Helgina 14.-16. ágúst 2020 mun Blaksamband Íslands standa fyrir hæfileikabúðum í blaki að Varmá í Mosfellsbæ. Tveir æfingahópar verða í hæfileikabúðunum í ár, 12-15 ára (7.-9. bekkur) og 16-19 ára (10.bekkur og eldri). Allir iðkendur á þessum aldri velkomnir í búðirnar. Nýr afreksstjóri og landsliðsþjálfari karla, Burkhard Disch, ásamt Borja Gonzales Vincente og Ana Maria […]

Hæfileikabúðir BLÍ fara fram helgina 14.-16. ágúst Read More »