Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Samskiptaráðgjafi

Fréttir

Nýr landsliðsþjálfari karla

Nýr landsliðsþjálfari Magnús Helgi Aðalsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í þeim verkefnum sem framundan eru en karlarnir fara til Edenborgar í júní n.k og mun Magnús stýra því verkefni. Magnús hefur víðtæka reynslu af þjálfun og auk þess að stýra félagsliðum í efri deildum í Noregi nú síðustu ár þá hefur hann starfað …

Nýr landsliðsþjálfari karla Read More »

Ársþing BLÍ 2023

Stjórn BLÍ hefur boðað til 51. ársþings þann 15. apríl n.k. Þingið verður í Íþróttamiðstöðinni Laugardal  og hefst kl 09:30. Ársþing BLÍ er vettvangur til að ræða um hreyfinguna í heild sinni, gera tillögur að breytingum og koma með hugmyndir til Blaksambandsins. Í þingboði má finna nánari upplýsingar um dagsetningar og hvenær skal skila inn …

Ársþing BLÍ 2023 Read More »

Þjálfaranámskeið ÍSÍ

Vorfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 6. feb. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Skráning fer fram á sportabler: https://www.sportabler.com/shop/isi …

Þjálfaranámskeið ÍSÍ Read More »

Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023

Sunnudaginn 29. janúar voru tilkynntar niðurstöður og verðlaun afhennt leikmönnum sem kosnir voru í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023. Þjálfarar og fyrirliðar hvers liðs höfðu kosningarrétt og fór athöfnin fram í Sandkastalnum fyrir úrslitakeppnina á RIG. Úrvalslið kvenna: Miðja Valdís Unnur Einarsdóttir Afturelding Miðja María Jimenez Gallego Þróttur Fjarðabyggð Kantur  Nikkia J. Benitez Völsungur Kantur …

Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023 Read More »