Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Samskiptaráðgjafi

Fréttir

Dómarar útskrifaðir á Seyðisfirði

Dómaranámskeið var haldið á Seyðisfirði laugardaginn 5. nóvember sl. Þar tóku 6 nýjir dómarar próf og 2 sátu endurmenntunarnámskeið. Kennari á námskeiðinu var Sævar Már Guðmundsson. Við erum virkilega stolt af þessum flotta hóp dómara sem munu hefja störf í deildarkeppni á tímabilinu. Næstu dómaranámskeið eru: Bóklegue hluti dómararéttinda á netinu í byrjun desember.Verklegur hluti …

Dómarar útskrifaðir á Seyðisfirði Read More »

Mundína Ásdís Kristinsdóttir – Kveðja frá Blaksambandi Íslands

Við kvöddum Mundínu Ásdísi Kristinsdóttur í gær og kvöddum hana alltof fljótt og hafa síðustu dagar verið okkur í blakhreyfingunni þungbærir. Munda var sá aðili innan blakfjölskyldunnar sem allir gátu leitað til sama í hvaða liði þeir voru og ávallt voru dyrnar opnar hvort sem aðilar þurftu á aðhlynningu að halda vegna líkamlegra verkja en …

Mundína Ásdís Kristinsdóttir – Kveðja frá Blaksambandi Íslands Read More »

U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022 

U19 landslið kvenna í blaki er komið heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar kláruðu mótið í 5. sæti eftir að þær unnu tvo síðustu leikina sína með glæsibrag.   U19 hópurinn. Þjálfarar í ferðinni voru Borja Gonzáles Vicente og til aðstoðar Gígja Guðnadóttir. Sjúkraþjálfari liðsins var Mikael Þór Björnsson og liðsstjóri Einar Friðgeir …

U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022  Read More »

Dómaranámskeið í Neskaupstað

Dómaranámskeið sem verður haldið í íþróttahúsinu í Neskaupstað miðvikudaginn 2. nóvember nk. Skráning og greiðsla fer fram á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/bli/namskeid/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTM0ODY=?productOptions=Q2x1YlNlcnZpY2VQcm9kdWN0OjMyNzc2 Dagskrá lítur út á þessa leið:16.30 – Kynning16.35 – Leikreglur í blaki kaflar 1-317.20 – Hlé17.30 – Leikreglur kaflar 4-618.15 – Hlé18.25 – Leikreglur kaflar 7 og 819.10 – Matarhlé19.40 – Leikskýrsla í blaki og …

Dómaranámskeið í Neskaupstað Read More »

U19 æfingahópur kvenna

Borja Gonzales, aðalþjálfari U19 kvennalandsliðsins, og Gígja Guðnadóttir aðstoðarþjálfari hafa valið 14 manna æfingahóp fyrir NEVZA mót U19 sem fer fram helgina 28.-30. október í Rovaniemi Finnlandi. Eftirfarandi leikmenn munu æfa í Varmá og Fagralundi um helgina: Amelía Ýr Sigurðardóttir Ester Rún Jónsdóttir Heba Sól Stefánsdóttir Heiðbrá Björgvinsdóttir Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir Helena Einarsdóttir Jóna Margrét Arnarsdóttir Lejla Sara Hadziredzepovic Rut Ragnarsdóttir Sigrún Anna Bjarnadóttir Sigrún …

U19 æfingahópur kvenna Read More »

U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022 

U17 landsliðin í blaki eru nú á leiðinni heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar unnu þar til bronsverðaluna og strákarnir enduðu í 6. sæti.  Liðin hófu leik mánudaginn 17. október. Kevannamegin spilaði Ísland í riðli ásamt Færeyjum og Englandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyingana sannfærandi 3-0 en töpuðu gegn Englandi og …

U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022  Read More »

U-17 landsliðshópar

Þjálfarar ungingalandsliðanna hafa valið þá sem ferðast til Danmerkur til að keppa fyrir hönd Íslands á NEVZA móti U-17. Liðin munu æfa í Reykjavík 14. og 15. október áður en þau halda til Ikast 16.-20. október. Kvennaliðið skipa:Auður PétursdóttirHeiðdís Edda LúðvíkdsdóttirHelena EinarsdóttirHrefna Ágústa MarinosdóttirIsabella Ósk stefánsdóttirIsabella RinkJórunn Ósk MagnúsdóttirKristey Marín HallsdóttirLejla Sara HadziredzepovicSigrún Anna BjarnadóttirSigrún …

U-17 landsliðshópar Read More »