Ungir leiðtogar BLÍ
Erassmus verkefnið We Lead Volleyball Together hófst formlega með félögum hérlendis í byrjun desember þar sem ungir leiðtogar og leiðbeinendur komu saman ásamt Borja González og Lárusi Jón sem stýra verkefninu. 27.-29. september ferðuðust Borja og Lárus til Osló til þess að leggja lokahönd á handbók ungra leiðtoga ásamt fulltrúum frá Danmörku, Noregi og Hollandi. […]
Ungir leiðtogar BLÍ Read More »