Deildarniðurröðun klár fyrir tímabilið 2020-2021
Í ár eru 101 lið skráð til þátttöku í Íslandsmótinu 2020-2021 – 69 kvennalið í sjö deildum og 32 karlalið í þremur deildum. Í ár verður engin 1.deild karla en Fylkir, Hamar og Þróttur V. taka öll sæti í Mizunodeildinni þetta keppnistímabilið. BF óskaði í kjölfarið eftir sæti í 2.deild og því breytist nokkuð deildarfyrirkomulag […]
Deildarniðurröðun klár fyrir tímabilið 2020-2021 Read More »