BLÍ 2 – Þjálfaranámskeið
Eftir góða þátttöku á fyrsta þjálfaranámskeiði BLÍ þá er búið að opna fyrir skráningu á BLÍ 2, en námskeiðið er framhald af BLÍ 1 og verður haldið helgarnar 4.-5. júlí og 11.-12. júlí nk. Upplýsingar um dagskrá og staðsetningu koma inn fljótlega. BLÍ mun halda áfram að bjóða þjálfurum með eftirfarandi reynslu að sitja námskeiðin […]
BLÍ 2 – Þjálfaranámskeið Read More »