Úrslit á bikarmóti yngri flokka

2. flokkur Aftureldingar

Um helgina fór fram bikarmót yngri flokka en mótið var í umsjá HK og leikið var í Fagralundi og Digranesi. Leiknir voru 83 leikir hjá 2., 3. og 4 flokki drengja og stúlkna. Fyrirkomulag mótsins var með þeim hætti að leikið var um gull, silfur og brons verðlaun.

Bikarmeistarar yngri flokka árið 2020 eru:

2. flokkur kvenna
1. Afturelding
2. HK
3 Þróttur Nes

2. flokkur karla
1. Þróttur Nes
2. HK
3. KA

3. flokkur kvenna
1. Þróttur Nes.
2. Afturelding
3. HK

3. flokkur karla
1. Þróttur Nes
2. Völsungur
3. HK

4. flokkur kvenna
1. Þróttur R
2. Afturelding
3. Þróttur Nes

4. flokkur karla
1. BF
2. Völsungur
3. Þróttur Nes

Blaksamband Íslands óskar bikarmeisturum helgarinnar til hamingju með árangurinn.