Sunnudaginn 29. janúar voru tilkynntar niðurstöður og verðlaun afhennt leikmönnum sem kosnir voru í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023. Þjálfarar og fyrirliðar hvers liðs höfðu kosningarrétt og fór athöfnin fram í Sandkastalnum fyrir úrslitakeppnina á RIG.
Úrvalslið kvenna:

| Miðja | Valdís Unnur Einarsdóttir | Afturelding | 
| Miðja | María Jimenez Gallego | Þróttur Fjarðabyggð | 
| Kantur | Nikkia J. Benitez | Völsungur | 
| Kantur | Helena Kristín Gunnarsdóttir | KA | 
| Uppspilari | Jóna Margrét Arnarsdóttir | KA | 
| Díó | Michelle Traini | Álftanes | 
| Frelsingi | Sladjana Smiljanic | Álftanes | 
| Þjálfari | Egill Þorri Arnarsson | Álftanes | 

Úrvalslið karla:

| Miðja | Hafsteinn Valdimarsson | Hamar | 
| Miðja | Gísli Marteinn Baldvinsson | KA | 
| Kantur | Dorian Poinc | Afturelding | 
| Kantur | Mateusz Klóska | HK | 
| Uppspilari | Hubert Lasecki | Hamar | 
| Díó | Hafsteinn Már Sigurðsson | Afturelding | 
| Frelsingi | Ragnar Ingi Axelsson | Hamar | 
| Þjálfari | Tamas Kaposi | Hamar | 

Við óskum öllum þeim sem fengu afhent verðlaun í gær innilega til hamingju 🙂