Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023

Sunnudaginn 29. janúar voru tilkynntar niðurstöður og verðlaun afhennt leikmönnum sem kosnir voru í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023. Þjálfarar og fyrirliðar hvers liðs höfðu kosningarrétt og fór athöfnin fram í Sandkastalnum fyrir úrslitakeppnina á RIG.

Úrvalslið kvenna:

MiðjaValdís Unnur EinarsdóttirAfturelding
MiðjaMaría Jimenez GallegoÞróttur Fjarðabyggð
Kantur Nikkia J. BenitezVölsungur
KanturHelena Kristín GunnarsdóttirKA
UppspilariJóna Margrét ArnarsdóttirKA
DíóMichelle TrainiÁlftanes
FrelsingiSladjana SmiljanicÁlftanes
ÞjálfariEgill Þorri ArnarssonÁlftanes

Úrvalslið karla:

MiðjaHafsteinn ValdimarssonHamar
MiðjaGísli Marteinn BaldvinssonKA
KanturDorian PoincAfturelding
KanturMateusz KlóskaHK
UppspilariHubert LaseckiHamar
DíóHafsteinn Már SigurðssonAfturelding
FrelsingiRagnar Ingi AxelssonHamar
ÞjálfariTamas KaposiHamar

Við óskum öllum þeim sem fengu afhent verðlaun í gær innilega til hamingju 🙂