Stelpurnar í U16 hafa lokið leik í Færeyjum

Stúlknalið U16 hefur lokið keppni í Færeyjum þar sem þær mættu öðrum þjóðum frá Norður Evrópu. Flestar stúlknanna voru að taka sín fyrstu landsliðsskref og fer þetta verkefni í reynslubankann góða. Þær áttu virkilega góðar rispur inn á milli og þó svo að allir leikir mótsins hafi tapast þá sýndu þær að þarna eru á ferðinni […]

Stelpurnar í U16 hafa lokið leik í Færeyjum Read More »