Landslið

Efni tengt landsliðum

Lokahópar U19 á NEVZA 2023

Þjálfarar U19 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 26.-30. október. Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn: Nafn Year Club Arnar Jacobsen 2006 Þróttur Nes Aron Bjarki Kristjánsson 2007 Völsungur Hákon Ari Heimisson 2006 Vestri Hreinn Kári Ólafsson 2005 Völsungur Benedikt Stefánsson 2006 Vestri Jökull Jóhannsson 2006 HK Pétur Örn Sigurðsson 2006 Vestri […]

Lokahópar U19 á NEVZA 2023 Read More »

Lokahópar U17 á NEVZA 2023

Þjálfarar U17 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 15.-19. október. Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn: Nafn Fæðingarár Félag Ágúst Leó Sigurfinnsson 2009 Þróttur Nes Antony Jan Zurawski 2007 KA Ármann Snær Heimisson 2008 Þróttur Nes Aron Bjarki Kristjánsson 2007 Völsungur Bergsteinn Orri Jónsson 2007 KA Emil Már Diatlovic 2007 HK Haukur

Lokahópar U17 á NEVZA 2023 Read More »

Afreksbúðir stúlkna U17

Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum. Nafn Fæðingarár Félagslið Anika Snædís Gautadóttir 2009 KA Auður Pétursdóttir 2007 KA  Diljá Mist Jensdóttir 2007 Þróttur

Afreksbúðir stúlkna U17 Read More »

Afreksbúðir drengja U17

Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum. Nafn Fæðingarár Félagslið Ágúst Leó Sigurfinnsson 2009 Þróttur Nes Antony Jan Zurawski 2007 KA Ármann Snær Heimisson

Afreksbúðir drengja U17 Read More »

Stelpurnar með gull og strákarnir með brons á Evrópumótum smáþjóða

Kvennalið Íslands í blaki hélt til Lúxemborgar í lok maí og unnu þar til gullverðlauna á Evrópumóti smáþjóða (CEV SCA). Í hópnum voru þær:Auður Líf BenediktsdóttirDaníela GrétarsdóttirDýrleif Hanna SigmundsdóttirHeba Sól StefánsdóttirHeiðdís Edda LúðvíksdóttirHelena EinarsdóttirKristey Marín HallsdóttirLíney Inga GuðmundsdóttirMatthildur EinarsdóttirSara Ósk StefánsdóttirSigrún Marta JónsdóttirThelma Dögg GrétarsdóttirTinna Rut ÞórarinsdóttirValdís Unnur EinarsdóttirÞjálfari: Borja Gonzalez VicenteAðstiðarþjálfari: Egill Þorri ArnarsonLiðsstjóri:

Stelpurnar með gull og strákarnir með brons á Evrópumótum smáþjóða Read More »

Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg

Kvennalið Íslands hélt af stað í morgun til Lúxemborgar þar sem þær taka þátt í lokamóti Evrópukeppni Smáþjóða. Ísland er í riðli með Norður-Írlandi og Skotlandi og leika þær tvo leiki á föstudag. Ath að tímasetningarnar eru á staðartíma. Borja Gonzales Vicente er þjálfari hópsins en honum til aðstoðar er Egill Þorri Arnarson. Við óskum

Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg Read More »

Nýr landsliðsþjálfari karla

Nýr landsliðsþjálfari Magnús Helgi Aðalsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í þeim verkefnum sem framundan eru en karlarnir fara til Edenborgar í júní n.k og mun Magnús stýra því verkefni. Magnús hefur víðtæka reynslu af þjálfun og auk þess að stýra félagsliðum í efri deildum í Noregi nú síðustu ár þá hefur hann starfað

Nýr landsliðsþjálfari karla Read More »

Burkhardt Disch er hættur sem afreksstjóri BLÍ eftir 3 ára samstarf.

Opinn afreksfundur með Burkhard Disch

Blaksamband Íslands og afreksnefnd bjóða til opins funds á sunnudaginn 12.mars kl. 9:30-10:30 í Digranesi. Á fundinum mun Burkhard Disch fyrrum afreksstjóri BLÍ fara yfir þau verkefni sem hafa verið unnin, hvað hefur áunnist og hver staðan er í dag. Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn í þessum link: https://forms.office.com/e/2QQRadv3me

Opinn afreksfundur með Burkhard Disch Read More »

U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022 

U19 landslið kvenna í blaki er komið heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar kláruðu mótið í 5. sæti eftir að þær unnu tvo síðustu leikina sína með glæsibrag.   U19 hópurinn. Þjálfarar í ferðinni voru Borja Gonzáles Vicente og til aðstoðar Gígja Guðnadóttir. Sjúkraþjálfari liðsins var Mikael Þór Björnsson og liðsstjóri Einar Friðgeir

U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022  Read More »